Áramót í Skerjafirði

Áramótum verður fagnað með hefðbundnum hætti í Skerjafirði. Með kakó og söng á Nonnatúni og brennu niður við sjó.

DAGSKRÁ Á GAMLARSKVÖLD:

kl. 21:00 Stjórn Prýðifélagsins Skjaldar býður upp á kakó og "meðí". Söngur og gleði.
kl. 21:20 Gengið fylktu liði með kyndla að brennu.
kl. 21:30 Kveikt upp í brennu í umsjón Hákons Ólafssonar brennustjóra.

Gengið verður í hús fyrir áramót og seldir kyndlar.

Hlökkum til að sjá alla Skerfirðinga og vini þeirra.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Prýðifélagið Skjöldur Skerjafirði

Íbúasamtök Skerjafjarðar

Prýðifélagið

Prýðifélagið Skjöldur, Skerjafjordur

er samtök íbúa Skerjafjarðar sunnan flugvallar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • P8140350
  • P8140354
  • P8140353
  • P8140348
  • P8140346

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband