Netfangasöfnun Skjaldar

Til að auðvelda okkur öll samskipti vegna félags- og hagsmunamála í hverfinu ætlum við að biðja íbúa að skrá netföng sín hjá kyndlasölufólki þegar gengið er í hús milli jóla og nýárs.

Þeir sem missa af kyndlasölu og netfangasöfnun eru hvattir til að senda tölvupóst til Arnars, ritara Skjaldar, í netfangið arnarg@gmail.com.

Fullum trúnaði heitið

Prýðifélagið Skjöldur heitir því að láta netföngin aldrei í hendur þriðja aðila og nota þau ekki til neins annars en beinna samskipta við íbúa um málefni hverfisins.

Von okkar er að fá netföng nægjanlega margra íbúa til að geta gefið út rafrænt fréttabréf og notað þessa vefsíðu félagsins til að efla samskipti innan hverfisins. Stjórnin getur þá gert íbúum viðvart þegar eitthvað er á döfinni og fengið viðbrögð beint frá íbúum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Prýðifélagið Skjöldur Skerjafirði

Íbúasamtök Skerjafjarðar

Prýðifélagið

Prýðifélagið Skjöldur, Skerjafjordur

er samtök íbúa Skerjafjarðar sunnan flugvallar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • P8140350
  • P8140354
  • P8140353
  • P8140348
  • P8140346

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband