Fallegustu jólaskreytingarnar 2008 - Sendið tilnefningar

Prýðifélagið Skjöldur stendur fyrir samkeppni um best skreytta hús og lóð í Skerjafirði. Hverfisbúar, bæði börn og fullorðnir, eru hvattir til að senda tilnefningar á netfangið skerjafjordur@gmail.com.

Óháð dómnefnd tekur mið af þeim og fer um hverfið fyrir áramót í leit að fallegustu jólaskreytingunum. Þeir sem hafa ekki þegar sett upp jólaskraut og seríur í glugga og garða gefst því enn ráðrúm til þess.

Vegleg verðlaun verða veitt á Skógarrólósamkomunni á gamlárskvöld.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Prýðifélagið Skjöldur Skerjafirði

Íbúasamtök Skerjafjarðar

Prýðifélagið

Prýðifélagið Skjöldur, Skerjafjordur

er samtök íbúa Skerjafjarðar sunnan flugvallar

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • P8140350
  • P8140354
  • P8140353
  • P8140348
  • P8140346

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband