Föstudagur, 19. desember 2008
Kyndlasala Brennusjóðs
Brennusjóður Skjaldar stendur undir brennugjaldi, tryggingum og öðrum kostnaði við skemmtunina. Tekjulind hans er sala á kyndlum. Við biðjum Skerfirðinga því að taka vel á móti sölufólkinu sem gengur í hús milli jóla og nýárs (og hafa reiðufé handbært). Lágmarksverð kyndilsins er aðeins 500 kr. en verðlagning er að öðru leyti frjáls fyrir þá sem vilja styrkja Brennusjóðinn góða.
Um bloggið
Prýðifélagið Skjöldur Skerjafirði
Íbúasamtök Skerjafjarðar
Færsluflokkar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.