Fundargerđ ađalfundar Prýđifélagsins Skjaldar

Miđvikudaginn 3. mars 2010

kl.: 17:00 í safnađarheimili Neskirkju


Dagskrá:

1. Skýrsla formanns

2. Reikningar

3. Kosning stjórnar

4. Umrćđur um áherslur í starfi stjórnar

5. Önnur mál

Fundarstjóri, Ásdís Káradóttir, setur fundinn og gefur Eggerti Hjartarsyni formanni orđiđ.

1.     Skýrsla formanns. Stjórnin átti fund um samgöngumál međ hverfisráđi Vestur­bćjar í nóvember sl. og lagđi ţar m.a. fram tillögur um betri tengingu almennings­vagna milli Skerjafjarđar og Vesturbćjar. Uppbygging „grćna svćđis­ins" milli Bauganess og Skildinganess sem fjölskyldusvćđis er verđugt verkefni, auk hugmynda um ađ íbúar fóstri leikvelli hverfisins. Sumarhátíđin var haldin í góđu veđri í ágúst og mćltist fjölbreytt dagskráin vel fyrir. Síđasta áramótabrenna og blysför voru fjölmennari en nokkru sinni fyrr og fóru fram í blíđskaparveđri og međ sama fyrirkomulagi og áriđ áđur. Verđlaun voru veitt í annađ sinn fyrir best skreytta hús og lóđ í hverfinu. Stjórnin fundađi ađ jafnađi einu sinni mánuđi síđasta ár. Pétri Marteinssyni hjá Framfarafélagi Vesturbćjar var bođiđ ađ sitja einn fund međ stjórninni ţar sem rćtt var um hugsanlega samvinnu.

2.     Reikningar. Ásdís Káradóttir gjaldkeri fór yfir reikninga félagsins. Ađalfundur var ekki haldinn á réttum tíma samkvćmt lögum félagsins og síđasta „reiknings­ár" nćr ţví frá ađalfundi 21. nóvember 2008 til 1. mars 2010. Fjárhagsstađa félagsins er góđ en sjóđur ţess rýrnađi ţó milli áranna 2008 og 2009. Munar ţar mestu um ađ ekki var sótt um styrki til Reykjavíkurborgar og Landsbankans líkt og fyrri ár. Reikningar félagsins voru bornir upp til samţykktar og samţykktir af öllum viđstöddum.

3.     Kosning stjórnar. Kjósa skal 5 ađalmenn og 2 varamenn í stjórn samkvćmt lög­um félagsins. Í núverndi stjórn hćtta Sigrún Kaya Eyfjörđ, Ásdís Káradóttir og Harpa Stefánsdóttir en áfram sitja Ottó Eđvarđ og Eggert Hjartarson. Efemía M. Guđ­mundsdóttir í varastjórn tekur sćti í stjórn. Ţví er kosiđ um tvo nýja stjórnar­menn og einn varamann en Fannar Birgir Jónsson situr áfram sem varamađur. Eftir­taldir íbúar gefa kost á sér í stjórn og eru einróma kjörin: Björg Kjartansdóttir, Hildur Arna Hjartardóttir og Jens Pétur Jensen. Í nýrri stjórn Prýđifélagsins sitja:

Eggert Claude Hjartarson, Reynisnesi

Björg Kjartansdóttir, Fáfnisnesi 14

Efemía M. Guđmundsdóttir, Einarsnesi 44a

Hildur Arna Hjartardóttir, Bauganesi 29a

Ottó Eđvarđ, Baugnesi 25a

 

Varamenn eru:

Fannar birgir Jónsson, Bauganesi 31

Jens Pétur Jensen, Bauganesi 8

 

4.     Umrćđur um áherslur í starfi stjórnar. Rćtt um ađ leggja áfram áherslu á sam­göngu­mál, stuđla ađ uppbyggingu opinna svćđa og styrkja íţróttaiđkun barna í hverfinu.

5.     Önnur mál. Ásdís upplýsir ađ ţar sem opinn íbúafundur um íţrótta- og tóm­stundamál sé haldinn á sama tíma í Frostaskjóli hafi stjórnin afhent fundarstjóra ţess fundar ályktun sína um samgöngumál og fariđ fram á ađ hún yrđi lesin upp ţar.

Fleira var ekki gert og fundi slitiđ kl. 17:50.

skerjafjordur

skjoldur2010


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Prýðifélagið Skjöldur Skerjafirði

Íbúasamtök Skerjafjarđar

Prýðifélagið

Prýðifélagið Skjöldur, Skerjafjordur

er samtök íbúa Skerjafjarðar sunnan flugvallar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • P8140350
  • P8140354
  • P8140353
  • P8140348
  • P8140346

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband