"Sun Fun" flóamarkaður í Skerjó

P5130226P513022013. maí sl. var haldinn "Sun Fun" flóamarkaður við Bauganes 3a. Aðstandendur markaðarins (mest ungar fallegar konur) voru sérlega heppnir með veðrið og fjöldi fólks lagði leið sína á markaðinn og gerðu margir reifarakaup. Frúin í Bauganesi 8 keypti sér t.d. afar fallegan grænan sumarkjól á aðeins 500 krónur og minnkaskinn um hálsinn á þúsund kall, sem sölukonan sagði að tilheyrt hefði ömmu sinni :) Ungur drengur í Bauganesi 6 eignaðist nýja íþróttaskó og ein gekk á brott með hárkollu í hendinni og bros á vor. Ungu konurnar eru hér með hvattar til að endurtaka Sun Fun reglulega.

Sjá fleiri myndir hér.

p.s. Vinsamlegast takið þátt í könnuninni hér til vinstri um hvenær í sumar helst ætti að halda Skerjafjarðarhátíðina. Jens, ritstjóri Skerjafjordur.IS.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Verður haldinn annar Sun Fun flóamarkaður í sumar? Ég vona það.

Pétur gamli.

Pétur (IP-tala skráð) 17.5.2010 kl. 09:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Prýðifélagið Skjöldur Skerjafirði

Íbúasamtök Skerjafjarðar

Prýðifélagið

Prýðifélagið Skjöldur, Skerjafjordur

er samtök íbúa Skerjafjarðar sunnan flugvallar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • P8140350
  • P8140354
  • P8140353
  • P8140348
  • P8140346

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband